Sækja um styrk

Styrkir eru veittir til einstaklinga og málefna sem styðja við þátttöku fatlaðra jafnt við aðra í samfélaginu.

Hægt er að sækja um styrk með því að fylla út eyðublaðið hér til hliðar.

Einnig er hægt að senda fyrirspurn á netfangið MinningarsjodurGKH@gmail.com en öllum fyrirspurnum er svarað.