Markmið sjóðsins er að halda baráttumáli Gunnars Karls á lofti með því að styrkja einstaklinga með fötlun til náms, tómstunda og íþróttaiðkunar og málefni sem styðja við þátttöku fatlaðra jafnt við aðra í samfélaginu.
Um Gunnar Karl
Gunnar Karl Haraldsson var fæddur árið 1994 og ólst upp í Vestmannaeyjum. Hann greindist mjög ungur með taugasjúkdóminn Neurofibromatosis (NF1) sem hafði mikil áhrif á hans líf og lífsgæði.
Sækja um styrk
Styrkir eru veittir til einstaklinga og málefna sem styðja við þátttöku fatlaðra jafnt við aðra í samfélaginu.
Hægt er að sækja um styrk hér.
Styrkja starfsemi sjóðsins
Þau sem vilja leggja málefninu lið geta lagt inn á reikning sjóðsins 0582-14-250994, kt. 480922-0500.